Fræðslufundur - Sjögren heilkenni og rauðir úlfar

7. febrúar 2009

Fimmtudaginn, 12. febrúar nk. kl. 20.00 verður fræðslufundur í húsnæði Gigtarfélags Íslands að Ármúla 5, á 2. hæð.

Sigríður Valtýsdóttir gigtarlæknir mun fjalla um þunglyndi í tengslum  Sjögren heilkenni og/eða rauða úlfa.  

Allir eru velkomnir
Fréttir og Tilkynningar

Fræðslufundur - Sjögren heilkenni og rauðir úlfar

Fimmtudaginn, 12. febrúar nk. kl. 20.00 verður fræðslufundur í húsnæði Gigtarfélags Íslands að Ármúla 5, á 2. hæð.

Sigríður Valtýsdóttir gigtarlæknir mun fjalla um þunglyndi í tengslum  Sjögren heilkenni og/eða rauða úlfa.  

Allir eru velkomnir