Aðalfundur Gigtarfélagsins verður 3. september kl. 19:30

27. ágúst 2008

Aðalfundur Gigtarfélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 3. september nk. kl. 19:30 á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún. Fundarsalur er Setrið.

Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Stefán Ólfasson prófessor halda erindi um aðstæður gigtarfólks á Norðulöndum. Hann mun kynna helstu niðursöður könnunar sem hann vann fyrir Norræna gigtarráðið sem nefnist; Félagslegur og persónulegur kostnaður við liðbólgur og gigtarsjúkdóma.

Um er að ræða samanburð á milli Norðurlandanna. Skýrslan er unnin á síðustu tveimur árum með þátttöku Gigtarfélaganna í hverju landi fyrir sig, með stuðningi Norrænu ráðherranefndarinnar. Erindi Stefáns mun hefjast um kl. 21:00

Allir eru velkomnir.            

Gigtarfélag Íslands
Fréttir og Tilkynningar

Aðalfundur Gigtarfélagsins verður 3. september kl. 19:30

Aðalfundur Gigtarfélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 3. september nk. kl. 19:30 á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún. Fundarsalur er Setrið.

Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Stefán Ólfasson prófessor halda erindi um aðstæður gigtarfólks á Norðulöndum. Hann mun kynna helstu niðursöður könnunar sem hann vann fyrir Norræna gigtarráðið sem nefnist; Félagslegur og persónulegur kostnaður við liðbólgur og gigtarsjúkdóma.

Um er að ræða samanburð á milli Norðurlandanna. Skýrslan er unnin á síðustu tveimur árum með þátttöku Gigtarfélaganna í hverju landi fyrir sig, með stuðningi Norrænu ráðherranefndarinnar. Erindi Stefáns mun hefjast um kl. 21:00

Allir eru velkomnir.            

Gigtarfélag Íslands