Fundir Sjögrenshóps

27. ágúst 2008

Nú er komið að því að hittast aftur eftir sumarfrí. Sjögrenshópurinn ætlar að hittast fyrstu miðvikudagskvöld í október og nóvember á Kaffi Mílanó kl.19.30.  Athugið að fyrsti fundurinn verður þó 10. september vegna aðalfundar GÍ sem verður þann 3. sept. Allar hugmyndir um starfsemi vetrarins eru vel þegnar.

Kveðja

Helga M
Fréttir og Tilkynningar

Fundir Sjögrenshóps

Nú er komið að því að hittast aftur eftir sumarfrí. Sjögrenshópurinn ætlar að hittast fyrstu miðvikudagskvöld í október og nóvember á Kaffi Mílanó kl.19.30.  Athugið að fyrsti fundurinn verður þó 10. september vegna aðalfundar GÍ sem verður þann 3. sept. Allar hugmyndir um starfsemi vetrarins eru vel þegnar.

Kveðja

Helga M