Þorbjargarsjóður - umsóknarfrestur til 15. sepember

22. júní 2008

Við minnum á að umsóknarfrestur um styrk úr Þorbjargarsjóði er til 15. september nk., en tilgangur sjóðsins er að styrkja gigtsjúka, einkum unga gigtarsjúklinga til náms.

Styrktar- og minningarsjóður Þorbjargar Björnsdóttur er í vörslu Gigtarfélags Íslands og  var settur á fót að frumkvæði fjögurra kvenna, þeirra Helgu Björnsdóttur, Elínar Hannam, Oddnýjar Gísladóttur og Kristínar Pétursdóttur í Reykjvík. Grunnstoðir sjóðsins eru stofngjafir frá þeim til minningar um Þorbjörgu Björnsdóttur, en sjóðurinn hefur og notið framlaga frá öðrum á undanförnum árum.

Stefnt er að því að veita styrki um miðjan október.
Fréttir og Tilkynningar

Þorbjargarsjóður - umsóknarfrestur til 15. sepember

Við minnum á að umsóknarfrestur um styrk úr Þorbjargarsjóði er til 15. september nk., en tilgangur sjóðsins er að styrkja gigtsjúka, einkum unga gigtarsjúklinga til náms.

Styrktar- og minningarsjóður Þorbjargar Björnsdóttur er í vörslu Gigtarfélags Íslands og  var settur á fót að frumkvæði fjögurra kvenna, þeirra Helgu Björnsdóttur, Elínar Hannam, Oddnýjar Gísladóttur og Kristínar Pétursdóttur í Reykjvík. Grunnstoðir sjóðsins eru stofngjafir frá þeim til minningar um Þorbjörgu Björnsdóttur, en sjóðurinn hefur og notið framlaga frá öðrum á undanförnum árum.

Stefnt er að því að veita styrki um miðjan október.