Ertu með iktsýki-liðagigt? Nýtt námskeið að hefjast!

6. febrúar 2008

Fræðslunámskeið sem ætlað er fólki með iktsýki – liðagigt fer af stað fimmtudaginn 28. febrúar kl. 19:30 í Gigtarmiðstöðinni að Ármúla 5, í Reykjavík. Um er að ræða 3ja kvölda námskeið þar sem gigtarsérfræðingur, sjúkraþjálfari, iðjuþjálfi og félagsráðgjafi fjalla um greiningu sjúkdómsins, einkenni, meðferð, þjálfun, aðlögun að breyttum aðstæðum sem og tilfinningalega og félagslega þætti.

Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu Gigtarfélagsins í síma 530- 3600.

Dagskrá námskeiðsins
Fréttir og Tilkynningar

Ertu með iktsýki-liðagigt? Nýtt námskeið að hefjast!

Fræðslunámskeið sem ætlað er fólki með iktsýki – liðagigt fer af stað fimmtudaginn 28. febrúar kl. 19:30 í Gigtarmiðstöðinni að Ármúla 5, í Reykjavík. Um er að ræða 3ja kvölda námskeið þar sem gigtarsérfræðingur, sjúkraþjálfari, iðjuþjálfi og félagsráðgjafi fjalla um greiningu sjúkdómsins, einkenni, meðferð, þjálfun, aðlögun að breyttum aðstæðum sem og tilfinningalega og félagslega þætti.

Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu Gigtarfélagsins í síma 530- 3600.

Dagskrá námskeiðsins