Fræðslufundur - Sóragigt á Íslandi

23. janúar 2008

Fræðslufundur á vegum áhugahóps um psoriasisgigt verður fimmtudaginn 21. febrúar kl. 19:30 í húsnæði GÍ, Ármúla 5, annarri hæð. Björn Guðbjörnsson sérfræðingur í gigtarsjúkdómum heldur erindi sem hann nefnir „Sóragigt á Íslandi “.

Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Við hvetjum sérstaklega psoriasisgigtarfólk til að koma og taka með sér aðstandendur og/eða vini. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. 

 

Stjórn áhugahóps um psoriasisgigt 
Fréttir og Tilkynningar

Fræðslufundur - Sóragigt á Íslandi

Fræðslufundur á vegum áhugahóps um psoriasisgigt verður fimmtudaginn 21. febrúar kl. 19:30 í húsnæði GÍ, Ármúla 5, annarri hæð. Björn Guðbjörnsson sérfræðingur í gigtarsjúkdómum heldur erindi sem hann nefnir „Sóragigt á Íslandi “.

Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Við hvetjum sérstaklega psoriasisgigtarfólk til að koma og taka með sér aðstandendur og/eða vini. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. 

 

Stjórn áhugahóps um psoriasisgigt