Jólakort til styrktar starfsemi GÍ

21. nóvember 2007

Jólakort GigtarfélagsinsJólakortin hafa verið send út í ár. En Gigtarfélagið hefur sent í nokkur ár jólakort til félagsmanna og hóps af fólki völdu af handahófi ásamt beiðni um fjárframlag til styrktar starfsemi félagsins. Hópurinn hefur stækkað á hverju ári. Við höfum fengið einstaklega góðar undirtektir við þessari beiðni okkar. 

Við biðjum fólk að athuga að öllum er frjálst að nota kortin hvort sem það sér sér fært að styðja starfsemi félagsins eða ekki. 

Stuðningurinn er félaginu mjög mikilvægur. Hafi allir þökk fyrir. 

Á skrifstofunni er hægt að kaupa eldri jólakort, en athugið að um takmarkað magn er að ræða. Sem dæmi þá eru 4 korta pakki með umslögum á kr. 200. 

Pöntunarsíminn er 530 3600. Þá eru allri velkomnir á skrifstofuna að Ármúla 5 ef þeir vilja nálgast kort.
Fréttir og Tilkynningar

Jólakort til styrktar starfsemi GÍ

Jólakort GigtarfélagsinsJólakortin hafa verið send út í ár. En Gigtarfélagið hefur sent í nokkur ár jólakort til félagsmanna og hóps af fólki völdu af handahófi ásamt beiðni um fjárframlag til styrktar starfsemi félagsins. Hópurinn hefur stækkað á hverju ári. Við höfum fengið einstaklega góðar undirtektir við þessari beiðni okkar. 

Við biðjum fólk að athuga að öllum er frjálst að nota kortin hvort sem það sér sér fært að styðja starfsemi félagsins eða ekki. 

Stuðningurinn er félaginu mjög mikilvægur. Hafi allir þökk fyrir. 

Á skrifstofunni er hægt að kaupa eldri jólakort, en athugið að um takmarkað magn er að ræða. Sem dæmi þá eru 4 korta pakki með umslögum á kr. 200. 

Pöntunarsíminn er 530 3600. Þá eru allri velkomnir á skrifstofuna að Ármúla 5 ef þeir vilja nálgast kort.