Alþjóðlegur beinverndardagur

20. október 2007

Laugardaginn 20. október n.k. er alþjóðlegur beinverndardagur haldinn
hátíðlegur víða um heim, þ.e. í yfir 80 löndum af rúmlega 170
beinverndarfélögum.

Yfirskrift dagsins að þessu sinni er, Vertu á varðbergi - dragðu úr
áhættunni á beinþynningu!

Í tilefni dagsins gefur Beinvernd úr nýjan fræðslubækling um
áhættuþætti. Einnig kemur Fréttabréf Beinverndar út í 9.sinn. Á vefsetri
Beinverndar www.beinvernd.is er að finna mikinn fróðleik er tengist
beinþynningu og vörnum gegn henni.


Fréttir og Tilkynningar

Alþjóðlegur beinverndardagur

Laugardaginn 20. október n.k. er alþjóðlegur beinverndardagur haldinn
hátíðlegur víða um heim, þ.e. í yfir 80 löndum af rúmlega 170
beinverndarfélögum.

Yfirskrift dagsins að þessu sinni er, Vertu á varðbergi - dragðu úr
áhættunni á beinþynningu!

Í tilefni dagsins gefur Beinvernd úr nýjan fræðslubækling um
áhættuþætti. Einnig kemur Fréttabréf Beinverndar út í 9.sinn. Á vefsetri
Beinverndar www.beinvernd.is er að finna mikinn fróðleik er tengist
beinþynningu og vörnum gegn henni.