Reuma 2007 í fullum gangi

14. september 2007

Norræna fjölfaglega gigtarráðstefnan Reuma 2007 er í fullum gangi á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún. Fimmtudagurinn var velhepnaður. Spennandi erindi og endað í Hallgrímskirkju með orgeltónleikum, Haukur Guðlaugsson fyrverandi söngmálastjóri spilaði fyrir ráðstefnugesti. Þátttakendur á ráðstefnunni eru um 200.

Markmiðið með ráðstefnunni er að auka skilvirkni í þjónustu við gigtarfólk í heilbrigðiskerfinu, með miðlun nýjustu þekkingar í gigtsjúkdómafræðum. Á ráðstefnunni verður m.a. fjallað um, nýjungar í lyfjameðferð, verki og verkjameðferð, heilsuhagfræði, áhrif þreytu á lífsgæði, erfðarannsóknir, sálfélagslega líðan, félagslegar aðstæður ofl.

Í dag munu lykilfyrirlesarar allir halda erindi. Þeir eru:

  • Theodore Pincus, prófessor í læknisfræði við Vanderbilt Háskólann í Bandaríkjunum. Erindi hans nefnist,  Evidence-based practice and practice-based evidence in Rheumatology. Hann mun fjalla um árangur af meðferð gigtarsjúkdóma og mæliaðferðir.
  •  Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, hélt erindi um íslenska velferðrarkerfið í gær en í dag mun hann fjalla um samfélagslegan, sem og einstaklingsbundinn kostnað fólks vegna gigtarsjúkdóma á Norðurlöndunum.  The Icelandic welfare state: A Nordic comparison.
  • Stefan Bergman, læknir og rannsóknarstjóri við rannsóknar- og þróunarsetur gigtarsjúkdóma við Spenshult sjúkrahúsið í  Svíþjóð. Á ensku er titillinn.  Fibromyalgia - When the pain becomes the disease. Hann ræðir um vefjagigt, verki og verkjameðferð innan heilsugæslunnar.
  • Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, aðjúnkt, umsjónarmaður MS náms í heilsuhagfræði við Háskóla Íslands. Erindi hennar nefnist, Health, money and politics: Is economics important for you? Eða skiptir heilsuhagfræðin máli.
  • Sarah Hewlett, professor í gigtsjúkdómafræðum og hjúkrun við Háskólann í  Bristol, á Bretlandi. Erindi hennar nefnist A journey through fatigue in Rheumatoid Arthritis er viðfang hennar,  en Sarah er frumkvöðull í rannsóknum á þreytu..

Myndir frá fimmtudegi, 13. september 2007
Fréttir og Tilkynningar

Reuma 2007 í fullum gangi

Norræna fjölfaglega gigtarráðstefnan Reuma 2007 er í fullum gangi á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún. Fimmtudagurinn var velhepnaður. Spennandi erindi og endað í Hallgrímskirkju með orgeltónleikum, Haukur Guðlaugsson fyrverandi söngmálastjóri spilaði fyrir ráðstefnugesti. Þátttakendur á ráðstefnunni eru um 200.

Markmiðið með ráðstefnunni er að auka skilvirkni í þjónustu við gigtarfólk í heilbrigðiskerfinu, með miðlun nýjustu þekkingar í gigtsjúkdómafræðum. Á ráðstefnunni verður m.a. fjallað um, nýjungar í lyfjameðferð, verki og verkjameðferð, heilsuhagfræði, áhrif þreytu á lífsgæði, erfðarannsóknir, sálfélagslega líðan, félagslegar aðstæður ofl.

Í dag munu lykilfyrirlesarar allir halda erindi. Þeir eru:

  • Theodore Pincus, prófessor í læknisfræði við Vanderbilt Háskólann í Bandaríkjunum. Erindi hans nefnist,  Evidence-based practice and practice-based evidence in Rheumatology. Hann mun fjalla um árangur af meðferð gigtarsjúkdóma og mæliaðferðir.
  •  Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, hélt erindi um íslenska velferðrarkerfið í gær en í dag mun hann fjalla um samfélagslegan, sem og einstaklingsbundinn kostnað fólks vegna gigtarsjúkdóma á Norðurlöndunum.  The Icelandic welfare state: A Nordic comparison.
  • Stefan Bergman, læknir og rannsóknarstjóri við rannsóknar- og þróunarsetur gigtarsjúkdóma við Spenshult sjúkrahúsið í  Svíþjóð. Á ensku er titillinn.  Fibromyalgia - When the pain becomes the disease. Hann ræðir um vefjagigt, verki og verkjameðferð innan heilsugæslunnar.
  • Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, aðjúnkt, umsjónarmaður MS náms í heilsuhagfræði við Háskóla Íslands. Erindi hennar nefnist, Health, money and politics: Is economics important for you? Eða skiptir heilsuhagfræðin máli.
  • Sarah Hewlett, professor í gigtsjúkdómafræðum og hjúkrun við Háskólann í  Bristol, á Bretlandi. Erindi hennar nefnist A journey through fatigue in Rheumatoid Arthritis er viðfang hennar,  en Sarah er frumkvöðull í rannsóknum á þreytu..

Myndir frá fimmtudegi, 13. september 2007