Stafaganga!

29. ágúst 2007

Í vor var í fyrsta sinn boðið upp á námskeið í stafagöngu og verður það aftur í boði nú í byrjun hausts. Boðið verður upp á stafagöngunámskeið með Hrefnu Þórðardóttur sjúkraþjálfara. Það eru 5 skipti alls, á þriðjudögum og fimmtudögum, þ.e. 11. 18. 20. 25. og 27. september, frá 17 – 18. Í fyrsta tíma verður farið yfir grunnatriði stafagöngu og rétt stærð á stöfum fundin fyrir hvern og einn. Boðið verður upp á að kaupa stafi á góðu verði.
Fréttir og Tilkynningar

Stafaganga!

Í vor var í fyrsta sinn boðið upp á námskeið í stafagöngu og verður það aftur í boði nú í byrjun hausts. Boðið verður upp á stafagöngunámskeið með Hrefnu Þórðardóttur sjúkraþjálfara. Það eru 5 skipti alls, á þriðjudögum og fimmtudögum, þ.e. 11. 18. 20. 25. og 27. september, frá 17 – 18. Í fyrsta tíma verður farið yfir grunnatriði stafagöngu og rétt stærð á stöfum fundin fyrir hvern og einn. Boðið verður upp á að kaupa stafi á góðu verði.