Hópleikfimi GÍ

27. ágúst 2007

Skráning er hafin!

Í haust verður boðið upp á almenna leikfimi, karlaleikfimi, stott-pilates og jóga. Námskeiðin standa frá 5. september til 13. desember. Undantekning er þó á byrjendanámskeiði í stott-pilates, en það verður 8 vikna námskeið.

Eins og undanfarið hefur aðsókn í vatnsleikfimi verið gríðarleg og er nú þegar uppselt í alla hópa. Verkefnastjóri hópþjálfunar er Ása Dóra Konráðsdóttir sjúkraþjálfari.

Hægt er að sjá stundaskrá hér.

Nánari upplýsingar og skráning er á skrifstofu G.Í., sími 5303600.
Fréttir og Tilkynningar

Hópleikfimi GÍ

Skráning er hafin!

Í haust verður boðið upp á almenna leikfimi, karlaleikfimi, stott-pilates og jóga. Námskeiðin standa frá 5. september til 13. desember. Undantekning er þó á byrjendanámskeiði í stott-pilates, en það verður 8 vikna námskeið.

Eins og undanfarið hefur aðsókn í vatnsleikfimi verið gríðarleg og er nú þegar uppselt í alla hópa. Verkefnastjóri hópþjálfunar er Ása Dóra Konráðsdóttir sjúkraþjálfari.

Hægt er að sjá stundaskrá hér.

Nánari upplýsingar og skráning er á skrifstofu G.Í., sími 5303600.