Fræðsla / Slökun - Foreldrar og börn með gigt

24. apríl 2007

Laugardaginn 5. maí kl. 14:00 munu foreldrar og börn með gigt hittast og eigi stund saman í húsnæði Gigtarfélagsins að Ármúla 5 á annarri hæð. Kjarni áhugahóps foreldra barna með gigt stendur fyrir fræðslunni.

Salbjörg Bjarnadóttir, verkefnastjóri gæða- og lýðheilsusviðs hjá Landlæknisembættinu verður með fræðslu fyrir foreldra. Á meðan eru börnin saman undir leiðsögn. Að því loknu mun Salbjörg fara með börnunum í slökun. Tilgangurinn er að sýna börnunum hvernig hægt er að nýta slökun til að mynda gegn verkjum. Þar sem áherslan er á börnin sjálf þá var ákveðið að hafa systkini ekki með í þetta sinn.

Á eftir er ætlunin að borða saman pizzu og enda daginn á því.

Skráning

Það er mikilvægt að vita aldur barnanna til að hægt sé að mæta þeim á réttan hátt. Því viljum við biðja fólk að skrá barnið og aldur þess, sem og  fullorðna er mæta. Nánari upplýsingar og skráning er á skrifstofu félagisns í síma 530 3600. Einnig er hægt að senda skráningu á netfangið gigt@gigt.is

Allir foreldrar og börn með gigt eru velkomin.
Fréttir og Tilkynningar

Fræðsla / Slökun - Foreldrar og börn með gigt

Laugardaginn 5. maí kl. 14:00 munu foreldrar og börn með gigt hittast og eigi stund saman í húsnæði Gigtarfélagsins að Ármúla 5 á annarri hæð. Kjarni áhugahóps foreldra barna með gigt stendur fyrir fræðslunni.

Salbjörg Bjarnadóttir, verkefnastjóri gæða- og lýðheilsusviðs hjá Landlæknisembættinu verður með fræðslu fyrir foreldra. Á meðan eru börnin saman undir leiðsögn. Að því loknu mun Salbjörg fara með börnunum í slökun. Tilgangurinn er að sýna börnunum hvernig hægt er að nýta slökun til að mynda gegn verkjum. Þar sem áherslan er á börnin sjálf þá var ákveðið að hafa systkini ekki með í þetta sinn.

Á eftir er ætlunin að borða saman pizzu og enda daginn á því.

Skráning

Það er mikilvægt að vita aldur barnanna til að hægt sé að mæta þeim á réttan hátt. Því viljum við biðja fólk að skrá barnið og aldur þess, sem og  fullorðna er mæta. Nánari upplýsingar og skráning er á skrifstofu félagisns í síma 530 3600. Einnig er hægt að senda skráningu á netfangið gigt@gigt.is

Allir foreldrar og börn með gigt eru velkomin.