Velferð fyrir alla

23. apríl 2007

Opinn fundur um velferðarmál verður haldinn þriðjudaginn, 24. apríl, kl. 20:00 á Grand hótel. Í pallborði sitja Geir H. Haarde, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Siv Friðleifsdóttir, Guðjón A. Kristjánsson, Arndís Björnsdóttir og ÓmarRagnarsson.

Í hálfleik taka þeir Hannes og Smári (Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Halldóra Geirharðsdóttir) snúning á almannatryggingakerfinu.  

Öryrkjabandalag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp og Landsamband eldri borgara standa fyrir fundinum þar sem velferðarmál verða í brennidepli.  

Við hvetjum alla að mæta.