Lokun yfir hátíðarnar
Skrifstofa Gigtarfélagsins verður lokuð frá fimmtudeginum 19. desember vegna jólaleyfis.
Erindi má senda á netfang félagsins gigt@gigt.is og verður reynt að bregðast við því sem er áríðandi.
Opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar.
Styrmir sjúkraþjálfari verður með viðveru fram að jólum og milli jóla og nýárs.
Hafa má samband við Styrmi með því að senda skilaboð í síma 690 0407.