Alþjóðlegur liðagigtardagur (RA)
Opið hús hjá Gigtarfélaginu fyrir fólk með liðagigt (RA)
Á alþjóðlega liðagigtardaginn, 2. febrúar, verður haldin stofnfundur Liðagigtarhóps (RA) innan Gigtarfélags Íslands. Fólk með liðagigt og aðstandendur þeirra er hvatt til að mæta.
Dagskrá stofnfundar:* Kynning á tilgangi og mikilvægi jafningjastuðningshópa
* Kynning á þjónustu Gigtarfélagsins
* Upplýsingar um stuðning og þjónustu sem hópurinn og
Gigtarfélagið getur boðið
* Samtal um væntingar og hugmyndir þátttakenda
* Val á stjórn hópsins
Komdu og vertu hluti af nýju og spennandi framtaki sem hefur það að markmiði að styrkja og styðja við einstaklinga með liðagigt!ginmál