Aðalfundur Gigtarfélagsins verður 17. maí. kl. 19:30

9. maí 2017

Aðalfundur Gigtarfélagsins verður haldinn miðvikudaginn 17. maí nk. klukkan 19:30 í húsakynnum félagsins að Ármúla 5, á 2. hæð. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Valný Óttarsdóttir iðjuþjálfi á Gigtarmiðstöðinni kynna hjálpartæki og svara spurningum fundarmanna.  Allir eru velkomnir.

Gigtarfélags Íslands