Á döfinni

Á dagatalinu má finna upplýsingar um tímasetningar á fyrirlestrum, námskeiðum og fundum hjá áhugahópunum svo eitthvað sé nefnt. 

Janúar 2021

janúar 2021

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Opið hús hjá Gigtarfélagi Íslands

  • 29.10.2016, 13:00 - 16:00, Gigtarfélag Íslands

Nú í byrjun október varð Gigtarfélag Íslands 40 ára og Rannsóknarstofa í gigtsjúkdómum 20 ára. Í tilefni þess stendur Gigtarfélag Íslands fyrir opnu húsi þann 29. október milli klukkan 13:00 og 16:00 að Ármúla 5.
Formaður byrjar dagsrkána á ávarpi og í kjölfarið munu gigtarlækna flytja fyrirlestra, annars vegar um slitgigt og hins vegar um rannsóknarstofuna. Fjölbreytt starfsemi Gigtarfélagsins verður kynnt, ýmis konar vörukynningar verða í húsinu og Jóhanna Guðrún mun koma við og taka nokkur lög.
Að sjálfsögðu verður heitt á könnunni og afmælisterta í boði.
Við hvetjum alla áhugasama til að mæta og eiga góða stund með okkur. 
Ítarlegri dagskrá má sjá með því að smella hér