Fræðslufundur um næringu og hreyfiseðla verður þann 1. október 2014 á Grand Hótel í samstarfi við SPOEX og Samtök sykursjúkra

18. september 2014

Fræðslufundur


Gigtarfélagið, Samtök sykursjúkra og Samtök psoriasis og exemsjúklinga standa fyrir fræðslufundi.

 

Sigríður Eysteinsdóttir, næringarfræðingur, verður með fræðsluerindi um mataræði og Auður Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari, verður með fræðsluerindi um hreyfiseðla.

 

Staður: Grand hótel, Gullteigur

Stund: miðvikudagur,  1. október, kl: 19:30

 

19:30 Sigríður Eysteinsdóttir – Hvað er hollt mataræði?

20:00 Hlé

20:15 Auður Ólafsdóttir – Hreyfiseðill, nýr valkostur innan heilbrigðisþjónustunnar

 

Allir velkomnir